Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögboðin prófun
ENSKA
regulatory testing
DANSKA
lovmæssige forsøg
SÆNSKA
lagstadgad test
FRANSKA
essais réglementaires
ÞÝSKA
vorgeschriebene Versuche
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að stjórna áhættu fyrir heilbrigði manna og dýra og umhverfið er í löggjöf Sambandsins kveðið á um að einungis megi setja efni og vörur á markað eftir að lögð hafa verið fram viðeigandi gögn um öryggi þeirra og virkni. Sumar þessara krafna er einungis hægt að uppfylla með því að gera tilraunir á dýrum, hér á eftir nefndar lögboðnar prófanir.

[en] To manage risks to human and animal health and the environment, the legislation of the Union provides that substances and products can be marketed only after appropriate safety and efficacy data have been submitted. Some of those requirements can be fulfilled only by resorting to animal testing, hereinafter referred to as regulatory testing.

Skilgreining
[en] testing on animals, required by law, of substances and products for the purpose of gathering safety and efficacy data to manage risks to human and animal health and the environment (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Aðalorð
prófun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira